Workflow
Sveitarfélagið Árborg – Ársreikningur 2024 samþykktur
GlobeNewswire·2025-05-15 04:00

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2024 var lagður fram til seinni umræðu og samþykktar í bæjarstjórn í dag miðvikudaginn 14. maí 2025. Rekstrarniðurstaða Sveitarfélagsins Árborg samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A- og B- hluta var jákvæð um 3.096,6 millj.kr. en samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun með viðaukum fyrir árið 2024 var gert ráð fyrir 115,8 mill.kr. neikvæðri rekstrarniðurstöðu. Tekjur ársins af A- og B- hluta námu alls 23.080 millj.kr., launakostnaður 10.244,2 millj.kr., ...