Workflow
Iceland Seafood International hf: Endurfjármögnun lokið
Globenewswire·2025-07-07 23:45

Iceland Seafood International hf. („ISI hf.“) hefur með góðum árangri lokið endurfjármögnun fyrir árið 2025. Með þessari endurfjármögnun styrkist fjárhagsstaða félagsins verulega, meðal annars með endurskipulagningu skulda, lækkun vaxtakostnaðar og bættri lausafjárstöðu. Í apríl 2025 lauk ISI hf. við umfangsmikla endurfjármögnun með útgáfu skuldabréfsins ICESEA 28 10 til 3,5 ára. Með útgáfunni lækkuðu skammtímaskuldir um 27,6 milljónir evra, á meðan langtímaskuldir hækkuðu um sömu fjárhæð. Vaxtakjörin nema ...