Alma íbúðafélag hf.: Staðfesting og könnun eftirlitsaðila á sérstökum skilyrðum AL260148, AL260128, AL101227, AL280629, AL210926 og AL220535
Globenewswire·2025-09-18 23:07
KPMG er eftirlitsaðili skuldabréfaflokkanna AL260148, AL260128, AL101227, AL280629, AL210926 og AL220535. Eftirlitsaðili hefur það hlutverk að kanna og staðfesta sjálfstæða útreikninga útgefanda á fjárhagslegum og sérstökum skilyrðum skuldabréfaflokkanna. KPMG hefur nú framkvæmt könnun á útreikningi sérstakra skilyrða skuldabréfaflokkanna. Niðurstaða könnunar KPMG er í samræmi við útreikninga útgefanda þess efnis að skuldabréfaflokkarnir AL260148, AL260128, AL101227, AL280629, AL210926 og AL220535 standist ...