Workflow
Skuldabréfaflokkurinn AL 210926
icon
搜索文档
Alma íbúðafélag hf.: Stækkun skuldabréfaflokksins AL210926
Globenewswire· 2025-07-09 23:51
Alma íbúðafélag hf. hefur lokið við stækkun á skuldabréfaflokknum AL210926 sem gefinn er út undir útgáfuramma félagsins. Skuldabréfaflokkurinn AL 210926 er óverðtryggður og ber fljótandi vexti tengdum 3 mánaða REIBOR vöxtum að viðbættu 1,40% vaxtaálagi. Lokagjalddagi flokksins er 21. september 2026. Skuldabréfaflokkurinn er veðtryggður samkvæmt almennu tryggingarfyrirkomulagi. Seld voru skuldabréf að nafnverði 1.000 m.kr. á pari og verður heildarstærð flokksins því í kjölfar stækkunar 3.100 m.kr. Greiðslu- ...